TEEMA FRÁ IITTALA – 70 ÁRA SÍGILD HÖNNUN

Sjötíu ár eru liðin frá því að Teema-línan sem er framleidd undir finnska merkinu Iittala kom fyrst á markað. Hönnuður Teema var hinn finnski Kaj Franck en einfaldleikinn var alltaf á hávegum hafður í hans hönnun og Teema-stellið endurspeglar það vel. Í sinni hönnun lagði hann áherslu á samspil notagildis og fagurfræði. Þess má geta að upphaflega hét Teema „Kilta“ en heitinu var breytt árið 1981. Skemmtilegir litir einkenna Teema og Iittala kynnir nýja liti innan línunnar reglulega. Það getur verið fallegt að blanda ólíkum litum saman. Litirnir sem Iittala kynnti í ár eru linen, vintage blue og vintage brown...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn