Tekur tíma að búa til og venjast nýju skipulagi

UMSJÓN/Guðný HrönnMYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir Eydís Örk Sævarsdóttir, annar eigandi fyrirtækisins Tiltekt, skipulag og þrif, segir það margborga sig að koma upp góðu skipulagi á heimilinu en það getur þó verið smá kúnst og tekið tíma, þá er gott að hafa þolinmæði að vopni. Hér gefur Eydís okkur góð ráð hvað skipulag og tiltekt varðar og sömuleiðis segir hún okkur frá mistökum sem ber að varast. Við hjá Tiltekt, skipulag og þrif bjóðum upp á ýmsa þjónustu til að létta undir með fólki við fjölbreytt heimilisstörf – hvort sem það er í flutningum, við að koma upp góðu skipulagi eða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn