Tengsl sem hafa áhrif ævina á enda

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hallur Karlsson Nýleg rannsókn sem nær til um 50 landa og er unnin hérlendis af vísindafólki við Háskóla Íslands í samstarfi við starfsfólk á lýðheilsusviði Embættis landlæknis, sýnir að samskipti við foreldra, góð eða slæm, hafa mestu áhrif á líðan barna og ungmenna. Þá hefur rannsóknin jafnframt leitt í ljós að íslenskir foreldrar standa sig mjög vel í samskiptum við börn sín og að efnahagsstaða þeirra hefur einnig mikil áhrif á líðan barna og ungmenna. Slæm tengsl foreldra og barna hefur veruleg áhrif á áhættuþætti eins og þunglyndi, áhættuhegðun og framtíðarhorfur. Því sé það mikilvægt að ná...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn