„Terta sem minnir mig á páskana“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Ólöf María Jóhannsdóttir er 26 ára heimilisfræðikennari sem hefur bakað frá unga aldri, hún á nú von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Jökli Sverrissyni. Ólöf María heldur úti TikTok-síðu þar sem hún sýnir frá girnilegum kökubakstri og deilir uppskriftum. Hér gefur hún okkur uppskrift af Skólatertu sem er tilvalin um páskana þar sem hún er fljótleg og afar ljúffeng, þessi uppskrift hefur gengið á milli fimm kynslóða. Bakar þú vanalega mikið? „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á öllu sem tengist bakstri, alveg frá því að amma byrjaði að baka með mér þegar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn