Tertan á forsíðu kökublaðsins

Það er alltaf mikill spenningur yfir kökublaði Gestgjafans og gaman að sjá hvaða kaka lendir á forsíðunni. Þessi dásamlega pavlova endaði á forsíðu kökublaðs Gestgjafans að þessu sinni. Ekki bara falleg heldur líka dásamlega góð. Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/Hallur Karlsson Fíkju-pavlova með pistasíuhnetum og hunangi fyrir 6-8 3 eggjahvítur 90 g sykur90 g flórsykur 400 ml rjómi, léttþeyttur 5-6 fíkjur, skornar í báta eða sneiðar 120 g pistasíuhnetur, skornar gróflega 2-3 msk. hunang Hitið ofn í 150°C. Setjið smjörpappír á bökunarplötu og teiknið á hann 24 cm breitt hringlaga skapalón, látið til hliðar. Þeytið eggjahvítur í hreinni og þurri hrærivélarskál þar til mjúkir toppar hafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn