„Það á að vera gott að koma heim“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttrMyndir/ Gunnar Bjarki Í Fossvogsdal búa þau Thelma Sif Þórarinsdóttir, fagurkeri, og Wentzel Steinarr, fjármálaráðgjafi Landsbankans, ásamt þriggja ára syni þeirra, Jörundi. Bæði eru þau uppalin í Mosfellsbæ en hafa búið saman í Fossvogsdalnum um nokkurt skeið. Birtan, baðkarið og skipulagið var það sem gerði útslagið fyrir Thelmu við kaup á þessari íbúð en það eru persónu legu munirnir sem gefa heimilinu líf. Thelma er uppalin Mosfellingur og fyrrum flugfreyja hjá Emirates og Wow Air. Á ferðalögum hennar um heiminn hafa ýmsir hlutir ratað inn á heimilið en einnig frá starfinu hennar í Epal en hún keypti sér til að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn