„Það á enginn að gera þig hamingjusaman nema þú og ákvarðanirnar sem þú tekur“

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki - Förðun: Björg Alfreðsdóttir - Fatnaður: GK Reykjavík Helgi er hér til að opna á umræðuna um ofbeldishegðun í samböndum Forsíðuviðmælandi Vikunnar í þessu tölublaði er Helgi Ómars, ungur maður sem hefur áorkað miklu á lífsferli sínum og komið víða við. Þeir sem þekkja til hans eða hafa fylgst með honum á samfélagsmiðlum, sem hvorki meira né minna en um 28.000 manns gera, vita að hann er mjög ákafur talsmaður fórnarlamba þeirra sem hafa lent í ofbeldissamböndum - staður sem hann hefur sjálfur verið á persónulega. Einnig hefur hann verið að mynda síðan hann var...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn