Það er bara gott að við erum ekki öll eins
30. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Ég var stödd í anddyrinu á hóteli í Hveragerði fyrir stuttu síðan sem fljótlega eftir að ég hafði innritað mig fylltist af rjóðu fólki í hlaupaskóm. Það tók mig ekki langan tíma að átta mig á því að allt þetta fólk hafði tekið þátt í Salomon Hengill Ultra Trail-hlaupinu. Utanvegahlaupi, fyrir þau ykkar sem ekki vita hvað það er. Ég vissi það nú reyndar ekki sjálf nema af því að ég hafði akkúrat verið að taka viðtal við einn þátttakandann, sem prýðir einmitt forsíðu þessarar Viku. Allt í kringum mig bar fólk saman hlaupatímana sína og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn