„Það er ekkert fallegra en náttúrulegt efni sem hefur sögu”

Nafn: Sæja, Sæbjörg Guðjónsdóttir.Menntun: Innanhússhönnuður frá KLC School of Design. Starf: Eigandi og hönnuður hjá Sæja interiors. Hvað finnst þér hafa staðið upp úr í innanhússhönnun árið 2022? „Það er ekkert eitt sem kemur upp í hugann en mér fannst dásamlegt að komast aftur út á sýningar og „showroom” eftir Covid. Það er eitt að skoða myndir en annað að fá að sjá með berum augum og koma við. Að fara inn í showroom-ið hjá Henge og Apparatus mun standa með mér lengi, þvílík fegurð.” Hvar fannst þér mesta gerjunin í íslenskri hönnun eiga sér stað? Er eitthvað eða einhver...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn