„Það er magnað hvað tíminn er mikilvægt hráefni í eldhúsinu“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir og Karl Petersson Ragnar Freyr Ingvarsson, einnig þekktur sem læknirinn í eldhúsinu, er sérfræðilæknir á Landspítalanum og á Gigtarmiðstöðinni sem hann á með kollegum sínum og vinum. Ragnar fann snemma ástríðu fyrir matargerð en hann byrjaði ungur að kaupa inn og elda í matinn fyrir fjölskylduna. Seinna meir varð hann einn af fyrstu matarbloggurum Íslands en á síðustu 18 árum hefur hann skrifað á annað þúsund færslur með óteljandi uppskriftum með öllu á milli himins og jarðar. Síðustu ár hefur hann gefið út nokkrarmatreiðslubækur sem hafa notið mikilla vinsælda ásamt því að hafa gert...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn