„Það er svo gott að halla sér að góðum bókum” - Lesandi Vikunnar er Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir

Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir er forfallinn lestrarhestur og hefur verið frá unga aldri. Jóna gekk íMenntaskólann á Akureyri, nam frönsku í smábænum Montpellier í Suður-Frakklandi eftir stúdentinn og nam íslensku og ritlist við Háskóla Íslands. Jóna stundar nú nám í hjúkrunarfræði og starfar á hjúkrunarheimilinu Mörk. Þá hefur Jóna dálæti af ljóðum og er sjálf skáld en ljóðabók hennar Skýjafar kom út árið 2016. Jóna segir okkur frá sínum yndislestri. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég er alltaf með nokkrar bækur á náttborðinu og núna eru það Saknaðarilmur eftir Elísabetu Jökulsdóttur og svo tvær bækur eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur;...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn