„Það getur gert útslagið í bakstri ef hveitið er ekki nógu gott“

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Ari Hermannsson útskrifaðist sem bakari frá Menntaskólanum í Kópavogi vorið 2021. Bakaraáhuginn lét á sér kræla þegar Ari fékk vinnu í Brauð og co. 16 ára gamall en þó hóf hann fyrst flugnám áður en hann sneri aftur niður á jörðina og fór í bakarann. Undanfarin þrjú ár vann hann sem yfirbakari á BakaBaka en nýlega lét hann drauminn rætast og opnaði sitt eigið bakarí, 280, ásamt kærustu sinni Þórnýju Eddu Aðalsteinsdóttur og hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni. Þar unir Ari nú við baksturinn áður en borgin vaknar til lífsins. Hvernig kviknaði áhuginn þinn...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn