„Það hafði engin íbúð sömu orku og þessi“

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Í klassískri Sigvaldablokk á höfuðborgarsvæðinu býr parið Sandra Gunnarsdóttir, flugfreyja og kennaranemi, og Magnús Jóhann Ragnarsson tónlistarmaður. Þau keyptu íbúðina, sem var dánarbú, í byrjun árs og þrátt fyrir að hafa gert hana alla upp héldu þau fast í upprunalega karakter íbúðarinnar. Heimilið þeirra er fullt af list, bókum, tónlist og vönduðum húsgögnum sem þau hafa sankað að sér í gegnum tíðina. Allt kom heim og saman þegar þau loksins fluttu inn á draumaheimilið eftir þrjá mánuði í stífum framkvæmdum. Eins og vanalegt er skoðuðu þau Sandra og Magnús Jóhann nokkrar íbúðir þegar leitin...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn