„Það má ekkert vera of fullkomið og ferkantað“

Umsjón/ Guðný Hrönn Mynd/ Hallur Karlsson og frá framleiðendum Stofur og borðstofur gegna lykilhlutverki á flestum heimilum og því mikilvægt að vanda til verka þegar kemur að vali á húsgögnum og uppröðun í þessum rýmum. Við fengum Stellu Birgisdóttur innanhússhönnuð til að svara nokkrum spurningum og gefa góð ráð. Stella Birgisdóttir, innanhússhönnuður hjá Béton Studio Menntun: Innanhússhönnun frá FIDI (Florence Institute of Design International) Instagram: @betonstudioo Eru einhver ákveðin trend í gangi um þessar mundir þegar kemur að stofum og borðstofum? „Það sem mun ryðja sér frekar til rúms á næstunni eru formfögur húsgögn og munir. Það sem er að taka meira við af...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn