Það má horfa en ekki snerta
13. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Vera Sófusdóttir Þegar maður er búinn að vera einhleypur, og frjáls, í langan tíma og getur deitað hvern þann sem mann langar og sofið hjá eins og mann lystir gleymir maður því ef til vill að að hafa einhvern tíma verið í þeirri aðstöðu að hrífast af öðrum en maka sínum. Það getur samt komið fyrir besta fólk sem er í sambandi að hrífast af einhverjum öðrum en makanum og það þýðir ekki að maður sé vond manneskja. Einhverjir hugsa sjálfsagt að ef maður fer að renna hýru auga til einhvers annars en maka manns hljóti hjónabandið eða sambandið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn