Það sem vill verða finnur sér yfirleitt leið

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Steingrímur Gauti Ingólfsson myndlistarmaður opnaði nýverið einkasýningu sína Lingering Space í Listval Gallery en þar áður var hann með einkasýningu í Galerie Marguo í París. Verk hans hafa farið víðs vegar um heiminn og hanga stærstu verkin hans nú í Taívan og Shanghai. Steingrímur fæst við óhlutbundin verk sem eru unnin eftir tilfinningu og vilja efnisins þar sem þolinmæðin og zen-hugsunarháttur leyfa hlutunum að finna þann farveg sem vill verða í lífi og list. Nafn: Steingrímur Gauti Ingólfsson Menntun: BA í Myndlist frá Listaháskóla Íslands, 2015 Starfstitill: Myndlistarmaður Vefsíða: steingrimurgauti.com Instagram: steingrimur_gauti Hvernig listamaður ert þú? „Ég...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn