„Það skiptir svo miklu að sjá spaugilegu hliðarnar á tilverunni og taka ekki öllu of alvarlega“
Heiða Björg Hilmisdóttir tók við embætti borgarstjóra þann 21. febrúar 2025 eftir að Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri sleit meirihlutasamstarfi í borgarstjórn Reykjavíkur í kjölfar ágreinings innan borgarstjórnar. Meirihluti nýrrar borgarstjórnar er skipaður fulltrúum Samfylkingarinnar, Flokks fólksins, Pírata, Sósíalista og Vinstri grænna, og er Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, forseti borgarstjórnar og Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, formaður borgarráðs. Nýi borgarstjórnarmeirihlutinn hefur sagt helstu áherslur nýrrar borgarstjórnar vera húsnæðis- og velferðarmál, en hver er sýn Heiðu Bjargar þegar við skyggnumst inn í hennar líf og fáum að kynnast aðeins betur. Dagarnir eru annasamir hjá borgarstjóranum en blaðamaður nær loksins tali af...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn