„Það þarf líka að brjóta niður veggi“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Hildur Emilsdóttir, förðunarfræðingur Urban Decay á Íslandi Vilborg Halldórsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, hefur snert strengi í hjörtum landsmanna í þáttunum Það er komin Helgi, sem sýndir hafa verið í Sjónvarpi Símans í heimsfaraldrinum. Þar hefur hún flutt ljóð og eigin hugrenningar á milli þess sem eiginmaður hennar, Helgi Björnsson, hefur tekið lagið með góðum gestum. Vilborg segir að vissulega hafi umræðan alltaf verið svolítið á þann veg að hún sé „Vilborg hans Helga“ en hún viti alveg hvernig hún eigi að breyta því. Við Vilborg hittumst á kaffihúsi á föstudegi, nokkrum dögum áður en...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn