„Það verður að vera gaman, annars er svo leiðinlegt“

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Hallur Karlsson og aðsendarFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Marín Magnúsdóttir kom heim úr framhaldsnámi í Ástralíu, með ekkert tengslanet á Íslandi, en stofnaði fyrirtækið Practical sem var leiðandi þegar kom að starfs- og hvatadögum fyrir íslensk fyrirtæki. Practical þjónustaði einnig erlenda hvataferðahópa sem komu til Íslands og Marín segist stolt af því að hafa náð að standa af sér Hrunið 2008. Það hafi ekki verið auðvelt en það hafi tekist. Hún hafi ákveðið að selja fyrirtækið og tíminn sem tók við átti að verða geggjaður með nægum tíma fyrir fjölskylduna og ferðalög....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn