Þakglugginn í aðalhlutverki

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Gunnar Bjarki Hönnun þessa baðherbergis í Árbænum var í höndum Katrínar Ísfeld og var hannað árið 2021. Rýmið er um sjö fermetrar og var því breytt töluvert í hönnuninni. Útkoman er afar stílhrein og falleg. Hverjar voru helstu áherslurnar? „Baðherbergið var með sánu. Ég lét taka sánabaðið vegna þess að það var orðið verulega lúið. Ég lét loka þar á milli og lét útbúa skrifstofu í því rými; gengið er inn í það hinum megin frá holinu.“ Hvernig myndir þú lýsa stílnum? „Hann er fallegur og einkennist af hreinum formum en er mjúkur í litum og áferð.“...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn