Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Þakkargjörðarhátíðin

Þakkargjörðarhátíðin

Þakkargjörðarhátíðin, eða Thanksgiving, er bandarískur frídagur sem haldinn er hátíðlegur fjórða fimmtudaginn í nóvember á hverju ári. Þakkargjörðarhátíðin fagnar uppskeru og velgengni seinasta árs en þetta er eina hátíðin sem á uppruna sinn alfarið í Bandaríkjunum. Hún sækir þó innblástur í uppskeruhátíð frá Plymouth í Englandi frá árinu 1621. Pílagrímar höfðu þá siglt með skipinu Mayflower yfir hafið frá Plymouth í Englandi og stofnað byggð í Massachusetts, sem einnig er nefnd Plymouth, á austurströnd Bandaríkjanna en uppskeruhátíðin var til þess að þakka Guði fyrir velgengni í uppskeru þaðárið. Haldin var hátíð í þrjá daga þar sem innfæddir og utanaðkomandi gæddu...

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna