Þakklát fyrir keisaraskurð

Texti: Ragna Gestsdóttir Parið Unnur Eggertsdóttir, söng- og leikkona, og tónlistarmaðurinn Travis eignuðust sitt fyrsta barn í lok mars. Unnur var dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með meðgöngunni. Sagðist hún hafa farið í keisaraskurð, sem hafi verið það síðasta sem hún vildi eftir að hafa undirbúið sig fyrir eins náttúrulega fæðingu og hægt er. Unnur sagðist þó vera þakklát fyrir að keisaraskurður sé möguleiki. Hún sagðist einnig tilbúin til að gera þetta milljón sinnum aftur fyrir dótturina, sem fengið hefur nafnið Emma Sólrún.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn