Þakklát fyrir það sem erfið lífsreynsla hefur gefið henni

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirHár: Silla hjá HárbeittJakki: AndreA by AndreA Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður hjá Framsóknarflokknum, stofnandi Extraloppunnar og áhrifavaldur, segir áföll geta gert mann sterkari. Sjálf hefur hún fengið sinn skerf af áföllum. Faðir hennar lést þegar hún var fjórtán ára og fjórum árum síðar lést móðir hennar. Fyrsta áfallið segir Brynja hafa verið að vera gefin til ættleiðingar þegar hún var tveggja mánaða. Hún hafi ákveðið að nýta sér áföllin til góðs og deila þeim með einhverjum sem þyrftu á því að halda, því annars hefði henni fundist þau verið fullkomlega tilgangslaus. Það er ys og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn