Þar kraumar í öllum pottum
8. júní 2023
Eftir Svava Jónsdóttir

Glæsilegt hlaðborð, sem svo er hægt að panta sérrétti af, er á veitingastaðnum Gíg á Hótel Laka á Suðurlandi. Lögð er áhersla á að bjóða gestum upp á smakk af íslenskum mat og smá innsýn inn í matarhefðina á svæðinu. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Gíg á Hótel Laka / Umsjón: Svava Jónsdóttir Við reynum okkar besta til að bjóða gestum okkar á hverju kvöldi upp á smakk af íslenskum mat og smá innsýn inn í matarhefð okkar,“ segir Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka þar sem er veitingastaðurinn Gígur. „Flest sem við bjóðum upp á er úr heimabyggð og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn