Þar sem heildin og hlýleikinn skipta máli

Umsjón: Svava JónsdóttirMyndir: Gunnar Bjarki Stílhreint húsið stendur á stórkostlegum útsýnisstað þar sem hluti borgarinnar blasir við sem og Esjan, Akrafjall og Skarðsheiði og svo sjálfur Snæfellsjökull sem sagður er loga. Astrid Boysen og eiginmaður hennar, Birgir Gunnarsson, festu kaup á húsinu í fyrra og ætla að taka það svolítið í gegn og eru þegar búin að breyta efri hæðinni að sínum smekk. Nútímaleg en jafnframt hlýleg hönnun ræður ríkjum á heimilinu. Glæsileg stofa með stórkostlegu útsýni. Sófinn er frá Húsgagnahöllinn og blái stóllinn, Svanurinn frægi eftir Arne Jacobsen, var keyptur í Epal. Borðið, Coffee Table, var keypt í Pennanum....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn