Þar sem japanskir og skandinavískir straumar mætast

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Falleg hönnun og náttúrulegir litir voru í forgrunni þegar við heimsóttum þá Aron Frey Heimisson og Einar Guðmundsson. Allt á sinn stað á heimilinu og engu er ofaukið. Aron og Einar eru hönnuðir og eiga verslunina Mikado en þar mætast japanskir og skandinavískir straumar á einstakan hátt og það sama má segja um heimili þeirra á Hofsvallagötu. Við fengum að kíkja í heimsókn til þeirra og sömuleiðis kynnast búðinni þeirra betur og þá má glögglega sjá skýra tengingu á milli heimilisins og verslunarinnar. Einar og Aron búa í einu af gömlu verkamannabústöðunum við Hringbraut sem Byggingafélag alþýðu reisti árið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn