Þarf að skammta sér lesturinn því viðfangsefnið er ekki hið fallegasta

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir er menningarfræðingur og rithöfundur en hún starfar sem markaðsfulltrúi hjá Sorgarmiðstöðinni og sem aðstoðarritstjóri á menningarvefnum Lestrarklefinn.is. Nýjasta skáldverk Díönu var að koma út á dögunum, það er smásagnasafnið Innlyksa sem hún skrifaði ásamt Rebekku Sif Stefánsdóttur og Sjöfn Asare. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Ég er óvart komin með smá stafla á náttborðið, en þær sem ég er að lesa núna eru nýjasta bók Sofi Oksanen, Í sama strauminn og svo smásagnasafnið Mér líður ágætlega en mér gæti liðið betur sem er eftir hina bandarísku Lydiu Davis. Ég er mikill aðdáandi verka Oksanen...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn