Þarf alltaf að vera sökudólgur?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Gríðarlegt álag hefur verið á íslenskt heilbrigðiskerfi um árabil. Ekki eingöngu vegna þess að yfir heiminn gekk vírusfaraldur heldur einnig vegna viðvarandi manneklu, lélegs húsnæðis og skorts á fjármagni. Margar aðrar minni ástæður mætti svo vafalaust finna og benda á ýmist í kerfinu öllu eða hlutum þess. Þetta hefur leitt til þess að margir telja sig hafa fengið verri þjónustu og að hættan á mistökum hafi aukist. Þegar alvarleg atvik verða á spítölum er algengt að umfjöllun um þau rati í fjölmiðla og samúðarbylgja flæði yfir þolendur. En það gleymist oft að á hinum endanum er fagmaður....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn