ÞAU taka Bæjarbíó
17. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson tónlistarmaður eru ÞAU og á tónleikum miðvikudaginn 23. febrúar koma þau fram ásamt píanóleikaranum Agnari Má Magnússyni og gestum í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Þar flytja þau lög og ljóð sem veita innsýn í sögu, menningu og líf fólks í landinu á ólíkum tímum. Höfundar ljóðanna eru meðal annars Eiríkur Örn Norðdahl, Halla skáldkona, Jakobína Sigurðardóttir, Jón úr Vör, Ólína Þorvarðardóttir og Steinn Steinarr. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn