The Holy Ram Lodge - Glæsilegt og grófgert gistiheimili á Arnarstapa

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Á Arnarstapa á sunnanverðu Snæfellsnesi er að finna fallegt og friðsælt bæjarstæði en bærinn sem þar stendur hefur tekið stakkaskiptum síðan elsta húsið á svæðinu var byggt fyrir rúmum 90 árum. Staðurinn ber heitið The Holy Ram Lodge sem er tilvísun í það hlutverk sem húsið gegndi áður. Víðir Þór Herbertsson og Susan Direwood er fólkið sem stendur á bak við staðinn en nú er þar rekið gistiheimili og ferðaþjónusta. Í heildina telur húsið um 380 fermetra, í því eru átta svefnherbergi, salur, eldhús og vinnuaðstaða. Alrýmið, sem áður var hlaða, var kveikjan...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn