Þegar fjörið færist út á gólf
3. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Vera Sófusdóttir Að leggjast allsnakin á „skítugt“ gólfið á hótelherbergi í London hljómaði ekki sérlega spennandi þegar enski bólfélaginn stakk upp á því að breyta til og hendast niður á gólf. Við vorum búin að nota rúmið, sem var tvískipt og rúmin runnu stöðugt í sundur með þeim afleiðingum að annað okkar lenti á milli dýnanna og datt niður á gólf, stundum bæði. Það var því kominn tími til að gera róttækar breytingar! Þetta var virkilega skemmtilegt og ég náði bara alveg að útiloka allar hugsanir um óhreina skó og sveitta fætur sem væru búnir að þramma um gólfið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn