Þegar góða veislu gjöra skal

Aukin innivera kallar svo sannarlega á bakstur og fleiri gæða stundir í eldhúsinu. Okkar von er að uppskriftirnar og sögurnar í þessu blaði verði þér innan handar á komandi mánuðum og árum hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref í bakstri eða hefur bakað óteljandi kökur.Við gerð þessa blaðs kviknaði fljótlega sú hugmynd að leita í upprunann, til baksturssérfræðinganna: Ömmunnar. Fjórar yndislegar ömmur gefa upp sín leyndarmál í þessu kökublaði. Hnallþóran á forsíðunni vekur eflaust upp nostalgíu hjá mörgum en Sóla á heiðurinn að þessari veislutertu sem er líka glæsileg að innan. Í sama þætti má finna bestu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn