„Þegar maður lendir í svona lífskulnun er ekki mikil löngun til að snúa til baka“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun: Heiðdís Einarsdóttir, FÁR förðun og hár Vinkonurnar Alma Hrönn Hrannardóttir og Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir lentu báðar í alvarlegri kulnun sem rekja má til mikils álags og áfalla. Þær fóru í gegnum hið hefðbundna endurhæfingarferli sem í boði er en segjast af ýmsum ástæðum ekki hafa fundið bata þar. Þær voru að lokum útskrifaðar úr endurhæfingu með þeim orðum að þær væru taldar óendurhæfanlegar. Sjálfar segjast þær alltaf hafa vitað að bati væri mögulegur en þær yrðu að finna sína eigin leið að honum og nýta til þess heildrænni leiðir en voru í boði....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn