Þegar vindurinn næðir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Þegar vindurinn næðir fyrir utan og kuldinn smýgur inn um allar rifur er fátt betra en að hjúfra sig undir sæng með góða bók í hönd. Það er nóg af spennandi titlum í boði þessa stundina. Hnífur: Hugleiðingar í kjölfar morðtilraunar Eftir Salman Rushdie Að morgni 12. ágúst 2022 stóð Salman Rushdie á sviði Chautauqua-stofnunarinnar í Pennsylvaniu og bjóst til þess að halda fyrirlestur um öryggi rithöfunda þegar svartklæddur maður með svarta grímu kom æðandi að honum með brugðinn hníf. Fyrsta hugsun hans var: Svo það ert þú. Þú ert mættur. Á eftir fylgdi hryllileg...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn