„Þetta er ekki bara glans og glamúr“

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Förðun: Sara Eiríksdóttir Föt: Andrá Reykjavík Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn 30. júní síðastliðinn. Hún átti „ævintýralega meðgöngu“ eins og hún orðar það sjálf og fæðingin var líka dálítið skrautleg, að minnsta kosti í aðdragandanum, en allt fór vel að lokum og heilbrigð stúlka kom í heiminn. Sambýlismaður og unnusti Kristjönu, Haraldur Franklín Magnús, er atvinnumaður í golfi og litlu mátti muna að hann næði ekki heim í tæka tíð fyrir fæðingu dótturinnar þar sem hann var að keppa í úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið. Dóttirin, Rósa Björk, hefur aðeins látið foreldra sína hafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn