„Þetta er EKKI fjölskylduspil“
Það er hefð hjá mörgum að spila um jólin. Samveran kallar fram skemmtilega stemningu til að njóta saman. Að spila borðspil er líka góð leið til að líta upp frá skjánum og búa til skemmtilegar minningar. Hvort sem það eru skemmtileg fjölskylduspil eða fyndin og vandræðaleg spil milli vina, þá er alla vega bókað mál að gott spil eykur jólaandann, eða ekki...? Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir /Myndir: Af vef Nýtt borðspil eftir Hugleik Dagsson, Íslendingabrók, kom út um miðjan nóvember. Þeir sem ákveða að spila þetta spil eru varaðir við að spilið geti valdið skilnaði og vinslitum. Í Íslendingabrók mun koma...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn