„Þetta er nú víst það sem er kallað lífið“

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Brynhildur Guðjónsdóttir var nýtekin við sem leikhússtjóri Borgarleikhússins þegar skellt var í lás vegna COVID-19 og segir það vissulega hafa verið krefjandi en það sé þó verkefni sem hún muni leysa ásamt sínu frábæra starfsfólki. Brynhildur segist telja að enginn geti farið heill í gegnum lífið án þess að vita uppruna sinn en sjálf var hún á unglingsaldri þegar hún fékk að vita að blóðfaðir hennar væri franskur. Á sama tíma og Brynhildur stóð frammi fyrir því að þurfa að loka leikhúsinu eftir örfáa daga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn