„Þetta kenndi mér að hlusta á innsæið“

Texti: Ragnheiður Linnet Myndir: Hallur Karlsson Förðun: Sara Eiríksdóttir Sigrún María Hákonardóttir er einstaklega glaðlynd, dugleg og jákvæð ung kona. Hún stofnaði líkamsræktarstöðina Kvennastyrk sem hún lagði hjarta sitt í að byggja upp og fékk viðurkenningu fyrir. Nýverið seldi hún stöðina eftir að hafa lent í kulnun og fengið taugaáfall. Stór ástæða þess voru erfið samskipti við einstakling sem hún telur narsissista og í kjölfarið tjáði hún sig um þá persónuleikaröskun og hvað fólk geti gert til að vinna sig frá erfiðum samskiptum við þá. Hún segir að lífið gerist og lítur svo á að hún komi sterkari út úr þessari reynslu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn