„Þetta snýst um að njóta en ekki þjóta“

Aðalheiður Jensen varð ung móðir og segir það hafa mótað sig mest í lífinu. Hún hellti sér fitness og vaxtarrækt m.a. til að ögra sér og koma sér úr boxinu en fann svo sína hillu annars staðar. Hún er nú þjálfari og heilsuráðgjafi í Primal Iceland, þar sem hún kennir heildræna heilsu, þ.e. samspil líkama, hugar og hjarta, og hefur sú nálgun hjálpað mörgum. Hún vill að þessi nálgun verði færð inn í skólakerfið, því það sé mikilvægt að börn og ungmennni læri inn á líðan sína og kunni að velja sér viðbragð í mismunandi aðstæðum, það geti komið í veg fyrir margvísleg vandamál seinna meir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.