„Þetta var ást við fyrstu sýn“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Ekki langt frá bökkum Ölfusár stendur glæsilegt þriggja hæða 356 fm hús frá 1955 sem margir Selfyssingar hafa eflaust komið inn í fyrr á tímum og jafnvel þekkja sem læknabústað. Þar var boðið upp á ýmsa læknisþjónustu á kjallarahæðinni sem seinna meir varð bókasafn en nú er húsið orðið að glæsilegu fjölskylduheimili. Ungu hjónin Hanna Margrét Arnardóttir, einn eigenda og stofnenda skreytinga-þjónustunnar Tilefni.is, og Andri Hrafn Hallsson tannlæknir segja að húsið hafi verið ást við fyrstu sýn þegar þau sáu það auglýst árið 2023. Þau fluttu inn í febrúar 2024 og síðan þá hafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn