„Þetta voru okkar örlög. Að vera saman, skiljast að. Hún borgaði reikninginn af því, ekki ég“

Margrét J. Pálmadóttir hefur gegnt ýmsum hlutverkum um ævina. Hún er dóttir og fósturdóttir, söngkona, kórstjóri, kennari, eiginkona og móðir. Öll þessi hlutverk eru hlutar af henni en svo er tónlistin allt hitt. Hún kynntist samhljóminum fyrst sem ung stúlka í kór og hefur síðan helgað líf sitt leitinni að honum. Á leiðinni hefur hún snert líf margra sem hafa sungið undir hennar stjórn. Í ár fagnar hún 25 ára afmæli söngskólans Domus Vox, skólans sem hún stofnaði þegar hún vildi gefa söngnum fastan samastað og hefur stýrt síðan af hug og hjarta. En hver er Margrét Pálmadóttir? Umsjón og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn