Þjóðþekktir glíma líka við kvíða

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er ekki bara hinn „venjulegi Jón“ sem upplifir kvíða og glímir við afleiðingar hans á lífsleiðinni. Þjóðþekktir einstaklingar hafa stigið fram í viðtölum og/eða skrifað færslur á samfélagsmiðlum og opnað sig með að þeir glími við kvíða, streitu, þunglyndi eða aðra andlega erfiðleika. Enda andlegir erfiðleikar ekkert til að skammast sín fyrir og mikilvægt að tala um og leita sér aðstoðar þegar þess þarf, alveg eins og með líkamlega kvilla. Stuttmyndin Fellum grímuna, kom út 2014, um er ræða forvarnarverkefni sem varpar ljósi á þá staðreynd að öll erum við skemmtilega mannleg og enginn er fullkominn....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn