Þjófnaðir, morð og ástir liðinnar tíðar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Morðið á Natani Ketilssyni og aftaka þeirra Agnesar og Friðriks hefur fylgt þjóðinni í bráðum tvær aldir. Alls konar sögur hafa spunnist í kringum atburði alla á Illugastöðum og þar leika ástríður og afbrýði stórt hlutverk. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir hefur hins vegar lagst í rannsóknarvinnu og fylgt staðreyndum heimildum fremur en sögum og þá kemur í ljós að bærinn brennur vegna græðgi fyrst og fremst. Já, það er ekkert undarlegt að græðgi sé flokkuð meðal dauðasyndanna sjö. Svo sterkum tökum getur hún náð á manneskjum að þær skirrist ekki við að fremja glæpi og voðaverk til þess...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn