Þorskur í grænmetisbeði með karrísmjöri

Umsjón/ Guðrún Rósa ÍsbergStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki ÞORSKUR Í GRÆNMETISBEÐI MEÐ KARRÍSMJÖRIfyrir 4 blómkálshaus, brytjaður niður rauðlaukur, skorinn í þunnar ræmur 500 g kartöflur, skornar í tvennt3 msk. ólífuolía60 g smjör2 hvítlauksrif, kramin1–2 msk. rifið engifer 1 tsk. karrí600 g þorskursaltsalat og mynta til að bera fram með ef vill Hitið ofninn í 220 °C. Setjið grænmetið í eldfast mót og veltið upp úr olíu og sáldrið salti yfir. Bakið í ofninum í 35 mín. eða þar til grænmetið er farið að taka lit og mýkjast. Bræðið smjörið í litlum potti og blandið hvítlauksrifjum, engifer og karrí saman við. Hrærið saman í 1 mín....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn