Þótt tilefnið sé ærið þarf ekki að gera‘ða

Texti: Vera Sófusdóttir Kynlíf á brúðkaupsnóttinni ætti í sjálfu sér ekki að vera neitt frábrugðið kynlífinu sem þið hjónin nýbökuðu stundið alla aðra daga. Stundum eru aðstæður þannig að það gengur ekki upp, til dæmis ef annar aðilinn hefur fengið sér aðeins of mikið af áfengi í veislunni. Stundum er maður ekki í stuði, ekki einu sinni á brúðkaupsnóttinni og ef þig langar ekki að stunda kynlíf þótt tilefnið sé „ærið“ þá þarftu það ekki. Og þú þarft alls ekki að hafa samviskubit yfir því. Þegar vinkona mín gifti sig fyrir mörgum árum vorum við stelpurnar spenntar að heyra hvernig...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn