Þótt úti sé kalt ...

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Mörgum finnst þessir þrír mánuður sem fara strax á eftir jólum vera lengstir, kaldastir og dimmastir. Sumir taka á það ráð að fara í sólina til að stytta tímann fram að vori en hinir sem sitja heima hlúa oft að heimilinu og sálartetrinu með mörgum litlum hlutum. Þeir skipta jú miklu máli. Við þurfum birtu, blóm sem næra sálina og gleðja augað, já, og gefa okkur súrefni og annað sem gefur heimilinu hlýju og skapar stemningu. Þetta er tíminn til þess að hlúa að heimilinu. Margir fá sér blómaplöntur þegar jólin eru afstaðin og þær...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn