„Þótti skelfilega vondur kokkur fram undir þrítugt“

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur Karlsson og aðsendar Matgæðingurinn og ástríðukokkurinn Nanna Rögnvaldar gaf nýverið út nýja matreiðslubók sem ber titilinn Borð fyrir einn allan ársins hring. Í bókinni eru uppskriftir fyrir einn en Nanna segir ekkert mál að stækka þær. Hún gefur lesendum Vikunnar tvær uppskriftir að girnilegum réttum úr bókinni. Nanna segist hafa byrjað mjög ung að taka þátt í eldamennskunni með móður sinni og segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á því. Hún segir börnin sín fullyrða að hún hafi verið skelfilega vondur kokkur fram undir þrítugt en þrennt hafi komið til sem breytti því. „Ég var...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn