Þótti spennandi að kaupa gamalt hús með sál
20. september 2021
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Undanfarna mánuði hafa þau Hulda Viktorsdóttir og Jón Óskar Karlsson staðið í stórræðum við að taka hús frá 1959 í gegn. Húsið keyptu þau í lok árs 2020 og síðan þá hefur þeim tekist að endurnýja eignina að miklu leyti og koma sér vel fyrir. Húsið sem um ræðir er í Básenda í Bústaðahverfi, teiknað af arkitektinum Ágústi Pálssyni, og heillaðist Hulda af eigninni um leið og hún sá húsið að utan. Við kíktum nýverið í heimsókn til Huldu og Jóns í Básenda þar sem þau búa ásamt tveggja ára syni sínum, Hinriki Karli. „Ég...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn