Þrengslin gerðu út af við vininn
18. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég er hvorki haldin sjálfspyntingarhvöt né neinni þörf fyrir að pynta aðra en mér leið eins og ég væri stödd í fangabúðunum við Guantanamo-flóa þegar bólfélagi minn æpti af sársauka við minnstu snertingu á hans allra heilagasta stað. Sterakremið sem læknirinn hafði skrifað upp á fyrir hann, og átti að bera á félagann daglega í nokkurn tíma, virtist ekki hafa gert sitt gagn. Við höfðum þurft að taka okkur dágóða pásu frá kynlífinu á meðan hann bar kremið á forhúðina með tilþrifum í nokkra daga, mér fannst þessi tími reyndar heil eilífð. En við urðum að bíta í það súra...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn