Þriggja bauna salsa og stökkar tortilla-flögur

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki ÞRIGGJA BAUNA SALSA OG STÖKKAR TORTILLA-FLÖGUR Þetta þriggja bauna salsa er góð viðbót á veisluborðið og sérstaklega fljótlegt í undirbúningi. Avókadó, rauðlaukur og paprika passa vel með baununum og bragðgóð dressingin bindur salsað saman. Saltaðar og stökkar heimagerðar tortilla-flögur munu svo slá í gegn með þessu. 1 pakki tortilla-kökur, skornar í jafna bita Byrjið á því að baka tortilla-kökurnar við 180°C með blæstri upp úr örlítilli olíu í u.þ.b. 20 mín. eða eftir stærð. Bakið þar til flögurnar fá gylltan lit og verða stökkar. Hreyfið við þeim af og til svo að þær bakist jafnt. Saltið...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn